4.2.2008 | 23:34
Fyrsti vinnudagurinn :)
Fyrsti vinnudagurinn minn 4. febrúar í tímabundu vinnunni var alveg frábær, ég rúllaði þessu alveg upp. Ég hef bæði unnið með Navison Financials og Navision Axapta í gegnum tíðina en það var verið að kenna mér á Navison Attain sem er mjög svipað forrit og ég var byrjuð að kenna þeim sem var að kenna mér á forritið ýmis sniðug tricks en það lýsir mér og hugbúnaði nú alveg í hnotskurn. Vinnufélagarnir voru alveg steinhissa á því hvað ég var fljót læra allt J
Ég verð að viðurkenna það er svolítið skrýtið að vera tala ensku allan daginn, en það var ýkt gaman bara að þessu og þetta verður alveg frábær reynsla.
Svo drifum við Hrund okkur í ræktina og hún tók mig í smá BootCamp tíma eftir hlaupabrettið, en henni fannst ekkert smá gaman að því að pína mig áfram J
Við erum reyndar búnar að vera mjög duglegar í ræktinni og ætlum sko að verða þvílíkar skvísur í sumar!!
Jæja, nóg í bili. Hafðið það sem allra best þangað til næst.
Lots of luv and hugs and kisses.
Alla Londonfari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
Bloggvinir
Fólk
Næturlíf í London
Næturlíf í London
-
LoungeLover
Ótrúlega skemmtilegur og töff kokteilbar þar sem einnig er hægt að fá sér sushi. No. 1 Whitby Street London E1 6JU To make a booking please call on Tel: 020 7012 1234
LoungeLover
Verslanir í London
-
DisDis
disa@disdis.net
The DisDis brand designs high quality leather laptop bags, women’s evening bags, handbags, men’s bags, bracelets, belts and shoes.
www.disdis.net -
Myndir af verslunargötum
Hér er hægt að finna myndir af öllum helstu verslunargötunum, þú ferð fram og til baka eins og þú sért að labba á götunni.
Myndir af verslunargötum -
Topshop
400 Oxford Street. Um leið og komið er uppúr neðanjarðarlestinni frá Oxford Circus.
Topshop
Veitingastaðir í London
-
Gaucho
Argentine steikhús sem eru víða um London. 25 Swallow Street, London W1B 4QR T 020 7734 4040 F 020 7734 1076 Email Gaucho Piccadilly
Gaucho -
Hakkasan
Cusine: Chinese Address: Hanway Place, W1T 1HF Enquiries: 020 7907 1888 Hef því miður ekki fundið heimasíðu.
Hakkasan LondonTown
Tenglar
Fashion
- DisDis The DisDis brand designs high quality leather laptop bags, womens evening bags, handbags, mens bags, bracelets, belts and shoes.
Veitingastaðir í London
- Gauho Argentine steikhús sem eru víða um borgina. Mæli hiklaust með steikunum þarna.
London
- Bloggið hennar Vígdísar Bloggið hennar Vígdísar hjá LÍ í London
- View my on LinkedIn View Adalheidur Osk Gudmundsdottir's profile on LinkedIn
- View my on MySpace View Alla´s profile on MySpace
- View my on FaceBook View Alla´s profile on FaceBook
Athugasemdir
Til lukku sæta með vinnuna þína, þú átt eftir að brillera þarna úti. Voða gaman að lesa fréttir af þér ....haltu áfram að vera svona yndislega jákvæð.
knús á þig
kveðja Ólöf
Ólöf Edda (IP-tala skráð) 5.2.2008 kl. 00:05
Takk Olof min, eg er lika alveg sannfaerd um ad eg eigi eftir ad brillera herna uti...thad er bara spurning um hvenaer :)
Og, ja, eg aetla sko ad halda afram ad vera jakvaed thad er svo leidinlegt ad sja alltaf hindrandir og hvad ef thetta og hitt og vera neikvaedur maeli med thvi ad their sem eru ad thvi haetti thvi :)
Mig langar eiginlega ad allir a Islandi sem eg thekki stofni blogg lika thvi nu veit eg yfirleitt ekki hvad er ad fretta af neinum thar....
Kvedja,
Alla i hadegishlei i nyju vinnunni
Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir, 5.2.2008 kl. 12:37
Til hamingju með vinnuna skvísa. Frábært að vera farin að vinna og komast inn í menninguna þarna úti. Draumastarfið er svo rétt handan við hornið, alveg satt .
Knús, Anna G
Anna Guðrún (IP-tala skráð) 5.2.2008 kl. 14:36
Hæ sæta... frábært hjá þér, gaman að lesa bloggið þitt og sjá hvað þú ert jákvæð og gefst ekki upp þótt móti blási, margir hefðu nú snúið við á punktinum eftir nokkrar vikur.
Eftir að hafa unnið með þér í mörgum verkefnum í skólanum efast ég ekki um að þú getir kennt þeim einhver trikk .
Frábær hugmynd hjá þér að taka sér the seacret til fyrirmyndar !
Kær kveðja úr Orlando sólinni
Helga og co
Helga Jóns (IP-tala skráð) 5.2.2008 kl. 16:42
Til lukku með nýju vinnuna, vinkona. Þú masar þetta allt saman ;-) JL
Jóhanna Lind (IP-tala skráð) 12.2.2008 kl. 22:25
Blessuð..
og hvað ??? er ekkert blogg eftir vinnu ??
Kveðja Helga Jóns
Helga Jóns (IP-tala skráð) 18.2.2008 kl. 17:43
Til hamingju með vinnuna :)
Guðrún Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 19.2.2008 kl. 15:41
Blogg takk :)
Bergrún Ósk (IP-tala skráð) 19.2.2008 kl. 21:35
Æi, já, sorry guys. Kemur mjög fljótlega...búið að vera rosalega mikið að gera, þvílíkt dugleg í ræktinni...er búin að vera sofa um fjóra til fimm tíma á nóttu og svo flaug helgin alveg. Fer til Manchester á morgun stefni að því að punkta eitthvað sniðugt niður í lestinni :)
Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir, 19.2.2008 kl. 23:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.