Leita í fréttum mbl.is

Nýja vinnan gengur vel :)

Vildi bara staðfesta að nýja vinnan gengur vel en ég þarf samt að hafa mig alla við þessa dagana við að koma mér í og úr vinnu, fara í ræktina og lesa mér til um ýmis málefni sem tengjast vinnuni á milli þess að sofa af og til Halo

En við Hrund fórum með Öllu vinkonu hennar út að borða á Roka aftur sem er æðislegur Japanskur veitingstaður hjá Tottenham Court Road og svo kíktum við aðeins á stað sem er nágrenninu okkar og heitir Drunken Monkey og hann lofaði alveg góðu en svo áttum við pantað á frábærum stað sem heitir Lounge Lover og við getum sko alveg mælt með honum. Já, og "omg" Þorrablótið var alveg frábært...kannski meira um það síðar Tounge

Ég vildi einnig þakka innilega fyrir öll innlitin á síðuna mína og allar frábæru kveðjurnar þær hlýja manni svo innilega þegar maður er staddur erlendis....vildi reyndar stundum að fleiri vinir mínir myndu blogga mig vantar slúður frá Íslandi Whistling

Jæja, nóg í bili hef því miður ekki tíma í meira eins og er. Hafðið það sem allra best þangað til næst.

Lots of luv and hugs and kisses.
Alla Londonfari


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hafðu það ofur ofur gott og gaman að heyra að vinnan gengur vel og lífið er allt í blóma í London baby ;) knus og kram

Bergrún Ósk (IP-tala skráð) 13.3.2008 kl. 08:34

2 identicon

Gleðilega páska.. :)

Bergrún Ósk (IP-tala skráð) 19.3.2008 kl. 09:35

3 identicon

Frábært að það sé allt á uppleið. Gleðilega páska vinkona. /JL

Jóhanna Lind (IP-tala skráð) 23.3.2008 kl. 11:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir
Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband