Leita í fréttum mbl.is

Fréttir af nýju vinnunni...

Nú er ég aðeins komin inní verkefnin mín í vinnunni hjá TheTrainLine en þau stærstu eru að stjórna innleiðingu á að bæta við hótelum við bókun á lestarmiða en þá getur maður bókað lestarmiða til Manchester og hótelið í einum pakka í staðinn fyrir að fara á tvo staði, svo erum við að skipta um vefgreiningatæki eða frá SageMetrics yfir í WebTrends einnig er ég að sjá um að innleiða nýja prentunaraðferð á miðum fyrir Ministry of Defense eða MOD eins og þeir kalla það í vinnunni en þeir eru mjög duglegir að búa til skammstafanir en svo kannaðist ég til dæmis ekki heldur við BAU sem er Business As Usal og TBC sem er To Be Confirmed en ég er að komast inní þetta núna og er að byrjuð að búa til mínar eigin strax J 

Ég er svo hamingjusöm, þakklát og ánægð að ég hafi tekið ákvörðun um að flytja hingað til London. Þó svo að þetta hafi tekið smá á í byrjun að þá er það oft þannig að maður verður að hafa fyrir hlutunum svo að maður kunni að meta það sem koma skal og góðir hlutir gerast hægt, þvílíka lukkulega ákvörðunin ég er allaveg þvílíkt ánægð J
 

Jæja, nóg í bili. Hafðið það sem allra best þangað til næst. 

Lots of luv and hugs and kisses.
Alla Londonfari

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir
Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband