31.3.2008 | 23:48
Fréttir af nýju vinnunni...
Nú er ég aðeins komin inní verkefnin mín í vinnunni hjá TheTrainLine en þau stærstu eru að stjórna innleiðingu á að bæta við hótelum við bókun á lestarmiða en þá getur maður bókað lestarmiða til Manchester og hótelið í einum pakka í staðinn fyrir að fara á tvo staði, svo erum við að skipta um vefgreiningatæki eða frá SageMetrics yfir í WebTrends einnig er ég að sjá um að innleiða nýja prentunaraðferð á miðum fyrir Ministry of Defense eða MOD eins og þeir kalla það í vinnunni en þeir eru mjög duglegir að búa til skammstafanir en svo kannaðist ég til dæmis ekki heldur við BAU sem er Business As Usal og TBC sem er To Be Confirmed en ég er að komast inní þetta núna og er að byrjuð að búa til mínar eigin strax J
Ég er svo hamingjusöm, þakklát og ánægð að ég hafi tekið ákvörðun um að flytja hingað til London. Þó svo að þetta hafi tekið smá á í byrjun að þá er það oft þannig að maður verður að hafa fyrir hlutunum svo að maður kunni að meta það sem koma skal og góðir hlutir gerast hægt, þvílíka lukkulega ákvörðunin ég er allaveg þvílíkt ánægð J
Jæja, nóg í bili. Hafðið það sem allra best þangað til næst.
Lots of luv and hugs and kisses.
Alla Londonfari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
Bloggvinir
Fólk
Næturlíf í London
Næturlíf í London
-
LoungeLover
Ótrúlega skemmtilegur og töff kokteilbar þar sem einnig er hægt að fá sér sushi. No. 1 Whitby Street London E1 6JU To make a booking please call on Tel: 020 7012 1234
LoungeLover
Verslanir í London
-
DisDis
disa@disdis.net
The DisDis brand designs high quality leather laptop bags, women’s evening bags, handbags, men’s bags, bracelets, belts and shoes.
www.disdis.net -
Myndir af verslunargötum
Hér er hægt að finna myndir af öllum helstu verslunargötunum, þú ferð fram og til baka eins og þú sért að labba á götunni.
Myndir af verslunargötum -
Topshop
400 Oxford Street. Um leið og komið er uppúr neðanjarðarlestinni frá Oxford Circus.
Topshop
Veitingastaðir í London
-
Gaucho
Argentine steikhús sem eru víða um London. 25 Swallow Street, London W1B 4QR T 020 7734 4040 F 020 7734 1076 Email Gaucho Piccadilly
Gaucho -
Hakkasan
Cusine: Chinese Address: Hanway Place, W1T 1HF Enquiries: 020 7907 1888 Hef því miður ekki fundið heimasíðu.
Hakkasan LondonTown
Tenglar
Fashion
- DisDis The DisDis brand designs high quality leather laptop bags, womens evening bags, handbags, mens bags, bracelets, belts and shoes.
Veitingastaðir í London
- Gauho Argentine steikhús sem eru víða um borgina. Mæli hiklaust með steikunum þarna.
London
- Bloggið hennar Vígdísar Bloggið hennar Vígdísar hjá LÍ í London
- View my on LinkedIn View Adalheidur Osk Gudmundsdottir's profile on LinkedIn
- View my on MySpace View Alla´s profile on MySpace
- View my on FaceBook View Alla´s profile on FaceBook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.